fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Chitty Chitty Bang Bang

Við fóum öll í fjölskylduleikhúsferð í gærkvöldi til að lífga uppá sálina. Fórum á Chitty Chitty Bang Bang á Hippodrome í Birmingham og skemmtum okkur konunglega. Þetta var það sem vantaði til að hressa mann við.

Frábær skemmtun!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð handa mér...