Cornwall
Við erum komin í páskafrí; við, systir Alison og fjölskylda hennar og Ron afi líka.
Þetta er útsýnið yfir fjöruna þar sem við gistum í Cornwall. Þorpið heitir Mawgan Porth og bara fáein hús. Við fórum í gönguferð í morgun til Watergate Bay þar sem er svaka stór fjara.
Veðrið hefur verið mjög gott, sól og blíða.
Gleðilega páska kæra fjölskylda, hafið það gott í páskafríinu ykkar :)
SvaraEyða