Myndir frá Prag
Ég var að láta nokkrar myndir frá helgarferðinni okkar Alison til Prag á Picasa.
Fréttir af því sem er að gerast hjá okkur
Ég var að láta nokkrar myndir frá helgarferðinni okkar Alison til Prag á Picasa.
Birt af
Ingvar
kl.
12:26
Flottar myndir Ingvar minn. Gaman að þið skylduð fara svona flotta ferð saman.
SvaraEyðaen....hey! Til hamingju með afmælið þitt í dag!!! Njóttu dagsins og nýja ársins gamli minn. Kisskiss!
Ragnheiður
Takk fyrir afmæliskveðjurnar.
SvaraEyðaJá, þetta var svakalega gaman að skreppa til Prag. Við verðum endilega að gera þetta aftur einhverntíma.