sunnudagur, nóvember 02, 2008

Myndir frá Prag

Ég var að láta nokkrar myndir frá helgarferðinni okkar Alison til Prag á Picasa.

2 ummæli:

  1. Flottar myndir Ingvar minn. Gaman að þið skylduð fara svona flotta ferð saman.

    en....hey! Til hamingju með afmælið þitt í dag!!! Njóttu dagsins og nýja ársins gamli minn. Kisskiss!

    Ragnheiður

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir afmæliskveðjurnar.
    Já, þetta var svakalega gaman að skreppa til Prag. Við verðum endilega að gera þetta aftur einhverntíma.

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...