Skóladagur
Í gær fór Sveinbjörn með Hávari í skólann.
Hann var ekkert sértstaklega kátur um morguninn en seinna, þegar skóladagurinn var búinn, og spurður hvernig dagurinn hafi verið svaraði hann með brosi að hann hafi verið í lagi. Þetta var semsagt ekki eins slæmt og hann var að búast við.
Um kvöldið fóru þeir svo í skátana þar sem var farið til Limebridge (skátabúðir) og æft í bogfimi. Þar hitti hann nokkra af strákunum sem fara í "Malvern Challenge" á næstu helgi.
Í dag voru þeir eigin spítum drengirnir, og dunduðu heima um morguninn en seinni partin kom Alison heim úr vinnunni og þá fóru þau í hjólreiðaferð niður að vatni. Svo skruppu þeir í bæjinn og kíktu í búðir og svoleiðis.
Þið eruð alltaf svo hrikalega dugleg að fara og gera eitthvað saman.
SvaraEyðaMér verður nú hugsað til þess að þótt það séu heil 16 ár síðan ég kom til ykkar (!) þá er eins og það hafi gerst í gær. Margar góðar minningar úr þeirri ferð :)
Það verður að gera eitthvað til að gera svona heimsóknir eftirmynnilegar.
SvaraEyða16 ár er nokkuð gott ;)