mánudagur, mars 02, 2009

Internet Cafe


Ég hjálpaði Alison að koma sér fyrir á Fésbókinni um daginn því hún á vini sem ég er viss um að hún hefði gaman að hafa samband við á þennan hátt.

Hún var frekar treg til að byrja með en eins og þið sjáið á myndinni eru dömurnar mínar komnar með yfirráð yfir tölvunum og húsið okkar er eins og hvert annað Internet Cafe.

2 ummæli:

  1. já og hún var ekki fyrr komin á facebook en hún setti inn myndir af mér í annarlegum stellingum!!
    he he he

    þessi í bleika jakkanum

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...