sunnudagur, desember 03, 2006

Classical Spectacular

Við Alison fórum á tónleika í gærkvöldi með Magnúsi og Guðrúnu. Þetta var Classical Spectacular með frábærri klassískri tónlistarblöndu með kórsöng, óperu, lasersjóvi og endaði svo með 1812 Overture eftir Tchaikovsky með fallbyssuskotum, riffilskotum og innanhús-flugeldum.

Stórgóð skemmtun! Við verðum að gera þetta aftur á næsta ári.

Krakkarnir höfðu vini í heimsókn um kvöldið (sleep over) og barnapían varð að passa allt liðið meðan við skemmtum okkur en allt fór vel fram.

1 ummæli:

  1. hæhæ þetta er Sólveig fræmka...gaman að geta fylgst með ykkur þar sem þið eruð ekki nálægt. Þetta er flott síða og ´g bið að heilsa krökkunum og ég hlakka til að sjá ykkur !!
    Kv. Sólveig !!!

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...