sunnudagur, júní 03, 2007

Hidcote

Veðrið hélst gott yfir helgina.

Í dag fórum við til Hidcote með picnic og röltum um garðana. Þetta var í fyrsta skifti þetta árið sem við förum þangað en venjulega förum við þangað allavega einu sinni á ári. Það voru miklar rigningar í síðustu viku þannig að garðurinn var kanski ekki uppá sitt besta en samt fallegur.

þegar við komum heim borðuðum við kvöldmatinn okkar úti í garði. Indælt!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð handa mér...