föstudagur, febrúar 08, 2008

Helgarferð

Í fyrramálið leggjum við af stað í langa helgarferð.

Fyrst förum við til Chard í Devon, suður Englandi, og gistum hjá vinum í tvær nætur og svo förum við til London í aðrar tvær nætur.

Í London ætlum við að fara í leikhús og sjá The Lion King og svo ætlum við á sýningu Tutankhamun. Við ætlum líka að skoða BBC Studios og einhver söfn. Þetta á eftir að vera gaman.

Hef ekki tíma til að skrifa meira. Bæ í bili.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð handa mér...