The Eyre Affair
Ég ætla bara að deila með ykkur hvað ég er að lesa þessa dagana.
Það er "The Eyre Affair" eftir Jasper Fforde.
Ég fékk hana að láni frá kunningja sem mælti með henni og það geri ég líka. Stórskrítin en stórgóð bók. Öðruvísi saga þar sem ekki er allt sem sýnist...
Til hamingju með afmælið Hávar okkar!
SvaraEyðaKnús og kveðjur frá Boggu og co.