Fésbók
Ég var að skrá mig á Facebook í kvöld.
Þetta er búið að vera svo mikið í fréttunum og það eru svo margir að tala um þetta þannig að ég varð að athuga hvað allur þessi hávaði er um.
Ég er ekki búinn að gera mér neina ákveðna skoðun um hlutina. Lítur út fyrir að geta orðið mikill tímaþjófur, en við sjáum til.
hæ, hæ
SvaraEyðaég prófaði líka :)
ég sé nú ekki mikinn tilgang í þessari síðu fyrir svona gamla dömu :) eða hvað?
Nei, ég held að ég sleppi þessu - og lofa bara unga fólkinu að eyða tímanum sínum í fésbókina
kveðja