Sönnunargagn
Hörður og Árný halda því fram að Google Earth hafi náð myndum af mér í sólbaði í garðinum mínum.

En ég verð að afneita þessari kenningu því þetta er bara skuggi af pottaplöntu. Hér er sönnunargagnið þó enginn sé skugginn dag:
Fréttir af því sem er að gerast hjá okkur
Hörður og Árný halda því fram að Google Earth hafi náð myndum af mér í sólbaði í garðinum mínum.
En ég verð að afneita þessari kenningu því þetta er bara skuggi af pottaplöntu. Hér er sönnunargagnið þó enginn sé skugginn dag:
Birt af
Ingvar
kl.
11:44
Ég er að velta fyrir mér að skifta um skoðun og halda því fram að þetta sé ég í sólbaði og kæra Google fyrir að brjóta friðhelgi mína.
SvaraEyðaKanski ég verði ríkur þá!
Haha góður Ingvar. Þetta var nú meira í gríni skrifað, tók meira að segja eftir því að enginn bíll var í hlaðinu. Ætli maður sé ekki að reyna búa til smá spennu í kring um bloggheima, veitir ekki af. En þessu var vel svarað, sönnunargagn og allt!
SvaraEyða