miðvikudagur, október 10, 2007

Tímamót

Þá er sá tími á enda að ég sé sá stærsti í þessari fjölskyldu okkar.

Ég var að mæla Hávar áðan og við erum jafnháir, 188cm (6' 2'' á enskann máta).

Um jólin verður hann orðinn stærri en ég og farinn að líta niður á hann pabba sinn.

6 ummæli:

  1. !!! það er ekkert smá !!!
    Stór og stæðilegur strákur eins og pabbi sinn.

    SvaraEyða
  2. Mig minnir að ég hafi eitt sinn verið stærri en þú. En það er orðið mjöööög laaaaangt síðan. Þá áttum við bæði heima á Hringbrautinni. ;-)

    SvaraEyða
  3. * Vá...það er aldeilis :)
    Mér finst ég alltaf jafn smá...hehe, ég held ég sé nú samy að skríða í 1,70 :D
    -love
    -Sólveig :P

    SvaraEyða
  4. Howard, welcome to the "Giant Club". You are one of us now..

    SvaraEyða
  5. hahahaha!! Góður Hörður :)

    SvaraEyða
  6. Sko Hávar, orðinn hærri en Helga föðursystir. Það er nú áfangi sem ber að fagna. Ég fagna allavega í hvert sinn sem fjölskyldumeðlimur verður stærri en ég (því ég lækka í meðaltalskúrfunni).

    Way to grow Hávar!! :)

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...