þriðjudagur, september 02, 2008

Back to school


Í dag er fyrsti skóladagur ársins, krakkarnir komnir í nýja skólabúinginn og tilbúin í slaginn.

1 ummæli:

  1. Úff, fyrsti skóladagurinn hjá mér líka. Ég er nú samt ekki alveg eins prúðbúin og þessi myndarlegu frændsystkini mín :)
    Knús til ykkar allra :*
    Bogga

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...