þriðjudagur, september 23, 2008

Sumarblíða

Sumarið loksins byrjað, allavega í nokkra daga.  

Það var indæl blíða á helginni og það bærðist ekki hár á höfði eins og sést á myndinni hérna.



Lindsey fór með vinkonu sinni á línuskautum sínum í kring um vatnið okkar í góða veðrinu.

Og vegna þess hvað sumarið hefur verið lélegt hingað til þá var örtröð af fólki við vatnið að ganga, skokka, hjóla og gefa öndunum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð handa mér...