miðvikudagur, september 10, 2008

Svarthol? Hvar?

Núna fyrir skömmu, á landamærum Sviss og Frakklands, stóð hvítklæddur vísindamaður fyrir framan rauðan takka með yfirskryftinni: "LHC ON/OFF" og ýtti á hann.

Á sama tíma stóð mannkynið á andanum og beið eftir því að vera gleypt af svartholi búið til af manna höndum, en ekkert gerðist.

Nú bíður maður bara eftir fréttum...

2 ummæli:

  1. Hérna eru fyrstu fréttirnar sen ég hef séð af tilrauninni.

    SvaraEyða
  2. Eftir því sem ég best veit gætir engra áhrifa af þessari tilraun hér á Klakanum :)

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...