Svarthol? Hvar?
Núna fyrir skömmu, á landamærum Sviss og Frakklands, stóð hvítklæddur vísindamaður fyrir framan rauðan takka með yfirskryftinni: "LHC ON/OFF" og ýtti á hann.
Á sama tíma stóð mannkynið á andanum og beið eftir því að vera gleypt af svartholi búið til af manna höndum, en ekkert gerðist.
Nú bíður maður bara eftir fréttum...

Hérna eru fyrstu fréttirnar sen ég hef séð af tilrauninni.
SvaraEyðaEftir því sem ég best veit gætir engra áhrifa af þessari tilraun hér á Klakanum :)
SvaraEyða