Skoðanaferð
Við mamma hittumst aftur í kvöld og fórum út að borða með fáeinum úr hópnum hennar. Í þetta skifti fórum við á Kínverskan stað sem var alveg ágætur. Hinar konurnar úr hópnum voru ekki á því að fara að ganga eftir matinn og ætluðu bara til baka á hótelið.

Ég verð að fara þangað einhverntíma sjálfur að skoða.
Á morgun fara mamma og hópurinn hennar með lest til Edinborgar á fyrirlestur þar en eftirmiðdaginn geta þau svo notað til að skoða borgina.
Gaman að heyra að þið mamma gátuð farið í göngu saman og skoðað borgina :)
SvaraEyðaÞvílík heppni að þið skylduð vera á ferðinni þarna á sama tíma! Svona er heimurinn lítill :-D
Knús og kossar,
Bogga
Æðislegt að þið mæðgin skylduð geta dúllað ykkur saman í Skotlandi, bæði í vinnuferðum!
SvaraEyðaStórskemmtilegt alveg :)
Stuðkveðja úr Spóahólunum.
Þarna ertu Helga. Ég sé þig ekki oft hérna. Þú verður að kíkja oftar.
SvaraEyðaJamm, kíki oftar héðan í frá. Búin að vera í smá netlægð.
SvaraEyðaErtu kominn heim? Bið að heilsa elsku fólkinu þínu.
Saknaðarkveðjur