Tönnin er farin
Þegar Lindsey kom heim úr skólanum í dag þá var lausa tönnin hennar heldur betur laus. Eftir matinn fórum við og snöruðum hana með tvinna og kipptum í. Tönnin flaug úr og nú liggur hún í littlu skríni undir koddanum hennar þar sem Tannálfurinn á eftir að finna hana. Þegar Lindsey vaknar um morguninn verður tönnin horfinn en í staðinn verður þar £1.
Jæja þá er að reina enn eina ferðina, vonandi að mér tölvu Ekki nördinu takist þetta núna hehe.
SvaraEyðaJæja svo það fækkar bara tönnunum á heimilinu, sama á mínu heimli, Bettye er með tvær lausar núna, er þegar búin að missa ja sex tennur, og fá fullorðnu tennurnar upp , voða breiting sem verður á þessum elskum :)
Jæja ætla að vita hvort þetta fari, eða hvort eftir allt saman að ég hafi rétt fyrir mér og þú hafir sett bann á mig hérna á síðuna þína :(
Kær kveðja Sigga