laugardagur, apríl 21, 2007

Snowdome


Í kvöld, meira en mánuði eftir afmælið hans Hávars, fórum við með hann og nokkra vini í afmælispartý til "The Snowdome" þar sem þeir renndu sér í alvöru snjó. Þetta var svakalega gaman hjá þeim og við erum mjög ánægð með kvöldið. Ég gleymdi að taka myndavélina með mér en tók þessar með símanum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Skildu eftir skilaboð handa mér...