sunnudagur, október 08, 2006

16 ár

Í gær voru 16 ár liðin frá því við Alison giftum okkur í litlu kirkjunni í Holti. Það munaði littlu að við gleymdum þessu sjálf; það var komið fram á miðjan dag þegar við mundum eftir því. En við höfum alltaf annað tækifæri til að halda uppá dagin þann 10. nóvember þegar við vorum blessuð í kirkju hér á Englandi.

2 ummæli:

  1. Váá... 16 ár! Til hamingju með það :)
    Kveðja, Bogga

    SvaraEyða
  2. Sæt mynd af ykkur hjónakornunum! Til hamingju með árin 16 :)

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...