Red Nose Day
Í dag er Red Nose Day. Hann er einu sinni á ári og þá er safnað peningum fyrir góðgerðastarfsemi. Þetta eru brandarakarlar Bretlands sem standa að þessu, Comic Relief.
Krakkarnir fara í skólann án þess að vera í skólabúningi og klæðast einhverju rauðu. Voða gaman hjá þeim.
Hérna er Lindsey á leiðinni í skólann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð handa mér...