Erfitt að kenna gömlum hundi að sitja
Evrópusambandið er búið að gefast upp á að snúa hinum þrjóskum Bretum yfir á metrakerfið. Það virðist sem hinar gömlu einingar eigi eftir að halda sér.
"Pint of beer"
"Yard of ale"
"Pinch an inch"
"Six foot fence"
"Pound of apples"
"An ounce of courage"
Þetta á eftir að heyrast aðeins lengur....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð handa mér...