laugardagur, maí 12, 2007

Menning

Það verður ekkert horft á Júróvisíon í kvöld, það er menning á hærra stigi en það sem bíður okkar.

Við Alison förum með Guðrúnu og Magnúsi inní Birmingham í kvöld til að horfa á skautaballetinn "Swan Lake on Ice" og hlusta á indæla tónlist eftir Tchaikovsky.

Matur á undan og fínlegheit.

2 ummæli:

  1. Góða skemmtun í kvöld!
    Við ætlum nú að grilla og horfa á Júró með öðru auganum alla vega þó svo Ísland sé ekki með, svo er náttúrulega kosningavaka líka!

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir samveruna. Þetta var virkilega gaman,

    ertu til í að senda mér email hennar Alison
    mitt er fullt nafn með . á milli
    @ btinternet.com

    kveðja
    Gudrun

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...