Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Fréttir af því sem er að gerast hjá okkur
Um daginn fórum við í brúðkaupsveislu og við Hávar fengum tækifæri til að fara í fínu fötin okkar.
Hvað finnst ykkur, erum við ekki flottir?
Birt af
Ingvar
kl.
09:11
Þið eruð alveg stórglæsilegir! Það verður nú að segjast að þessi þjóðbúningur er aðeins flottari en hnébuxur, ullarsokkar, prjónavesti og kollhúfa!
SvaraEyðaGlæsilegir eruð þið! Hávar er bara alveg að ná þér!
SvaraEyðaKveðja héðan
Ragnheiður
Já, það vantar ekki mikið uppá hæðina hjá honum að hann verði hærri en ég.
SvaraEyðaFrábært að pósturinn skyldi "týna" fyrri afmælispakkanum og svo finna hann aftur - mörgum mánuðum seinna !!
SvaraEyðaÞið eruð virkilega flottir feðgar :)
bestu kveðjur
Guðrún
Æðislegt að þið getið báðir dressað ykkur svona upp!! Ofboðslega flottir báðir tveir :)
SvaraEyða