föstudagur, maí 11, 2007

Stemming í miðbænum

Mikið væri nú gaman að vera í Reykjavík og fylgjast með stemminguni í kringum Risessuna sem er á gangi um bæinn.

Ég var að sýna Lindsey myndir af henni af netinu og hún var alveg yfirsig hrifin af henni.

1 ummæli:

  1. Við fórum í bæinn í gærmorgun og fylgdumst með henni vakna og fara í sturtu. Ótrúlega flott.
    Kær kveðja.

    SvaraEyða

Skildu eftir skilaboð handa mér...