Eldsvoði ! Aftur ?
Fyrr á árinu kom eldur upp í rafmagnsdreifistöð í Redditch og rafmagnið fór af svotil öllum bænum. Í morgun kviknaði aftur í sömu stöðinni og það er dökkur reykjarmökkur sem stígur til himins. Rafmagnið hefur farið af tvisvar í morgun en bara í nokkrar mínútur í hvort skifti.
Manni er farið að gruna að ekki sé allt með felldu...
Minnir þetta þig þá ekki á veturna fyrir vestan? (mínus sjór og innilokunarkennd samt!) Það var alltaf svolítið notalegt þegar rafmagnið fór og mamma eldaði mat á gastæki og við spiluðum Tíu við kertaljós :)
SvaraEyða...þetta átti að vera "mínus snjór"...
SvaraEyðaÞað voru góðir tímar...
SvaraEyða