Kambur að loka?
Þetta eru alvarlegar fréttir sem maður er að heyra af Flateyri, að Kambur sé að loka, og ömurlegar fréttir fyrir fólk sem vinnur þar. Þetta getur ekki hafa verið auðveld ákvörðun hjá Hinriki.
Manni varð bara illt í maganum við að lesa þetta.
Við verðum bara að vona að einhver verði til að taka við og að eitthvað gott komi út úr þessu.
Sendi mínar bestu kveðjur heim í fjörðinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Skildu eftir skilaboð handa mér...